fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

‘It’s coming home’ – Hvað er þetta sem allir stuðningsmenn enska landsliðsins eru að tala um?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir ættu að hafa tekið eftir setningunni ‘It’s coming home’ undanfarna daga er fjallað er um enska landsliðið.

Enska liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum HM á dögunum en liðið vann sigur á Kólumbíu í 16-liða úrslitum keppninnar eftir vítakeppni.

‘It’s coming home’ er alls staðar á samskiptamiðlum þessa dagana eftir gott gengi Englands í keppninni í Rússlandi.

Fólk veltir sér kannski fyrir sér hvað sé verið að tala um en vitnað er í lag sem kom út fyrir EM 1996.

Lagið ‘Three Lions’ var þá gefið út af hljómsveitinni The Lightning Seeds fyrir mótið sem var haldið á Englandi.

Englendingar eru oft bjartsýnir fyrir stórmót og vilja oftar en ekki meina að fótboltinn sé nú loksins að koma heim en í ár þá eru möguleikar liðsins meiri en oft áður.

Íþróttin fallega var einmitt fundinn upp á Englandi og er því talað um í laginu að knattspyrnan sé á heimleið.

Enska landsliðið náði góðum árangri á mótinu og koms alla leið í undanúrslit en tapaði þar gegn Þýskalandi í vítaspyrnukeppni.

Hér fyrir neðan má heyra lagið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal