fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Var viðstaddur fæðingu dóttur sinnar og missti af leiknum í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að enska landsliðið hefur tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM.

England tryggði sæti sitt í gær með sigri á Kólumbíu en úrslitin þurftu að ráðast í vítaspyrnukeppni.

Miðjumaðurinn Fabian Delph var ekki partur af leikmannahóp Englands í gær en hann var staddur heima á Englandi.

Delph var viðstaddur fæðingu dóttur sinnar en hann var að eignast sitt þriðja barn með eiginkonu sinni Natalie.

Delph hafði fengið leyfi frá landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate að fara heim. ,,Þetta er stórt mót fyrir okkur en fjölskyldan er mikilvægari,“ sagði Southgate.

Delph er hins vegar kominn aftur til Rússlands og verður klár í næsta leik er England mætir Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar