fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu atvikið – Reyndi að skemma vítapunktinn áður en Kane kom Englandi yfir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England er komið yfir gegn Kólumbíu á HM í Rússlandi en liðin eigast við í 16-liða úrslitum mótsins.

Staðan er orðin 1-0 fyrir þeim ensku en Harry Kane gerði mark Englendingar úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Það varð allt vitlaust eftir þann dóm og hópuðust leikmenn Kólumbíu að dómara leiksins sem er með lítil tök þessa stundina.

Johan Mojica, leikmaður Kólumbíu, reyndi að skemma vítapunktinn áður en Kane skaut á markið.

Mojica traðkaði ítrekað á punktinum en það kom þó ekki að sök enda spyrna Kane örugg.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar