fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

England áfram eftir sigur í vítakeppni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 1-1 Kólumbía (England áfram eftir vítakeppni)
1-0 Harry Kane(víti, 58′)
1-1 Yerri Mina(93′)

England hefur tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi eftir leik við Kólumbíu í kvöld.

Það var boðið upp á dramatík eins og oft áður í þessari keppni en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni.

Harry Kane kom Englendingum úr vítaspyrnu í síðari hálfleik eftir að Carlos Sanchez hafði gerst brotlegur innan teigs.

Það leit út fyrir að ætla að duga enska liðinu en í blálokin jafnaði varnarmaðurinn Yerri Mina fyrir Kólumbíu með skalla eftir hornspyrnu.

Framlenging því niðurstaðan en við fengum engin mörk þar og þurftu úrslitin að ráðast í vítakeppni.

Þar hafði England betur en Eric Dier skoraði úr vítaspyrnunni til að tryggja þeim ensku áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid