fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

,,Hvað er að þessu HM!?“ – Sjáðu Japan komast í 2-0 gegn Belgíu með frábæru marki

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japan er komið í 2-0 gegn Belgíu á HM í Rússlandi en liðin eigast við í 16-liða úrslitum mótsins.

Belgar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en snemma í þeim síðari hafa Japanar komið sterkir inn.

Takashi Inui var að bæta við öðru marki liðsins eftir að Genki Haraguchi hafði skorað það fyrra.

Mark Inui var virkilega laglegt en hann átti frábært skot fyrir utan teig sem Thibaut Courtois réð ekki við.

,,Hvað er að þessu HM?!“ öskraði Gummi Ben er hann lýsti leiknum á Rúv og við tökum undir það!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid