fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

20 launahæstu leikmenn Englands – Salah kominn á lista

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er kominn á lista yfir tíu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar.

Salah skrifaði í dag undir fimm ára samning við Liverpool en hann var frábær fyrir liðið á síðustu leiktíð.

Salah fær nú 200 þúsund pund í vikulaun hjá Liverpool sem er jafn mikið og þeir David de Gea og Eden Hazard.

Salah er enn langt frá því að vera launahæsti leikmaður deildarinnar en það er Alexis Sanchez hjá Manchester United sem fær 350 þúsund pund í vikulaun.

Harry Kane og Mesut Özil koma þar á eftir með 300 þúsund pund á viku en þeir hafa báðir skrifað undir nýlega hjá Tottenham og Arsenal.

Hér má sjá listann í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar