fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Cantona kallar töskuna sína Neymar – Sjáðu ástæðuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið duglegur að nota samskiptamiðla yfir HM í Rússlandi.

Cantona gerði það sama yfir EM í Frakklandi þar sem hann fór yfir ýmislegt sem hafði gerst á mótinu.

Nýjasta innslag Cantona fjallar um Neymar, leikmann Brasilíu en hann hefur verið gagnrýndur í sumar.

Margir vilja meina að Neymar láti sig detta við minnstu snertingu og að hann reyni oft að fiska andstæðinga af velli.

Cantona tekur undir þetta en hann kallar töskuna sína ‘Neymar’ því það er svo auðvelt að snúa henni í hringi.

Frakkinn hrósar Neymar einnig og segir að hann sé bæði frábær leikmaður og góður leikari.

Þetta má sjá hér.

My new luggage… #thecomissioneroffootball

A post shared by Eric Cantona (@ericcantona) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar