fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Cantona kallar töskuna sína Neymar – Sjáðu ástæðuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið duglegur að nota samskiptamiðla yfir HM í Rússlandi.

Cantona gerði það sama yfir EM í Frakklandi þar sem hann fór yfir ýmislegt sem hafði gerst á mótinu.

Nýjasta innslag Cantona fjallar um Neymar, leikmann Brasilíu en hann hefur verið gagnrýndur í sumar.

Margir vilja meina að Neymar láti sig detta við minnstu snertingu og að hann reyni oft að fiska andstæðinga af velli.

Cantona tekur undir þetta en hann kallar töskuna sína ‘Neymar’ því það er svo auðvelt að snúa henni í hringi.

Frakkinn hrósar Neymar einnig og segir að hann sé bæði frábær leikmaður og góður leikari.

Þetta má sjá hér.

My new luggage… #thecomissioneroffootball

A post shared by Eric Cantona (@ericcantona) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal