fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Maradona er reiður ,,Var í áfalli yfir þessum sögum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona er mjög piraður á fréttafluttningi um heilsu sína og líðan á HM í Rússlandi.

Maradona var mjög skrautlegur í stúkunni gegn Nígeríu á þriðjudag þegar Argentína skaut sér í 16 liða úrslit.

Maradona virkaði í annarlegu ástandi en í hálfleik þurfti hann aðstoð lækna, honum leið ekki vel.

,,Ég var í áfalli þegar ég sá fréttir um að ég hefði farið í sjúkrabíl,“ sagði Maradona.

,,Við vorum öll saman, ég og mitt lið og við vorum í áfalli yfir þessum sögum. Þetta var lygi.“

,,Þetta gerir mig reiðan, systir mín hringdi og spurði hvort það væri í lagi með mig. Bróðir minn á Ítalíu, frændi og fleiri. Vondar fréttir, ferðast hraðar en þær góðu.“

,,Ég er á lífi, og það fer vel um mig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram