fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Allt annað en venjulegur dagur í vinnunni – ,,Þetta var stórt augnablik“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 10:30

Group D Argetnina v Iceland - FIFA World Cup Russia 2018 Hannes Halldorsson (Iceland) at Spartak Stadium in Moscow, Russia on June 16, 2018. (Photo by Matteo Ciambelli/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands ætlar að reyna að leggja það til hliðar að hann hafi varið vítaspyrnu frá Lionel Messi í fyrsta leik Íslands á HM.

Markvörðurinn knái fór yfir málið fréttamannafundi í dag en ljóst er að augnabilið fer með Hannesi í gröfina.

Hannes segir leikdaginn gegn Argentínu hafa verið langt frá því að vera venjulegur dagur á skrifstofunni.

,,Þetta var allt annað en venjulegur dagur í vinnunni, þetta var auðvitað ótrúleg upplifun. Fyrsti leikur Íslands á HM, það eru allir stoltir að taka þátt í því,“
sagði Hannes.

,,Þetta var stórt augnablik, eitthvað sem maður gleymdir aldrei. Núna snýst þetta um að leggja þetta til hliðar, við heyrum nóg af þessu þegar við komum heim. Núna snýst þetta um einbeita sér að næsta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí