fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Svona eru jakkafötin sem strákarnir nota á HM – Fyrir Ísland í kraganum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júní 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið var í gær að máta jakkafötin sem liðið mun nota á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.

Þegar liðið flýgur til Rússlands verður liðið í jakkafötum frá Herragarðinum.

Leikmenn voru að máta fötin sín í gær en þau eru afar flott, KSÍ merki er framan á þeim.

Þá stendur, Fyrir Ísland í kraganum á jakkanum og nafn leikmanna er ritað í jakkann.

Það verður því allt klárt þegar strákarnir halda til Rússlands eftir átta daga.

Myndir af fötunum eru hér að neðan.

Fitting and shooting!

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu