fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Lagerback: Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Jóhann Berg er að gera

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júní 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback er mættur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Noregs, fram undan er æfingaleikur á laugardag.

Lagerback á stóran þátt í mögnuðum árangri Íslands og stýrði liðinu síðast á EM í Frakklandi.

Lagerback hafði orð á því dag að honum þætti gaman að sjá hversu mikið Jóhann Berg Guðmundsson hefur bætt leik sinn.

Jóhann hefur sannað sig með Burnley í ensku úrvalsdeildinni og var einn allra besti leikmaður Íslands í undankeppni HM.

,,Ég horfi á leiki með íslenskum landsliðsmönnum þegar ég get, ég sé marga af þeim mjög oft. Jóhann var ekki alltaf í byrjunarliðinu hjá landsliðinu en á síðustu árum hefur hann bætt sig. Hann var leikmaður sem spilaði bara einn leikstíl þegar ég kom hingað,“ sagði Lagerback.

,,Síðari árin sem ég var hérna og núna síðustu tvö ár, þá hefur hann sannað hversu góður hann er. Jóhann hefur sannað sig í ensku úrvalsdeildinni og með landsliðinu, hann hefur bætt sig mikið. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann gerir í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu