fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Heimir hefur ekki ákveðið hvað hann gerir eftir HM – ,,Gef KSÍ leið til að losna við mig ef við missum þetta úr höndunum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júní 2018 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann ætli að halda áfram með liðið.

Samningur Heimis er á enda eftir HM og ætlar hann ekki að taka neina ákvörðun fyrr en eftir mótið.

Heimir vill ekki ræða málið of mikið heldur einbeita sér að Heimsmeistaramótinu en liðið leikur fyrsta leik eftir 15 daga.

,,Ég gerði þetta bara svona til að hugsa bara um HM og til að vera ekki að svara spurningum eins og þessum,“ sagði Heimir.

,,Ég vil sjá hvernig þetta fer á HM, hvort þetta verður upp eða niður. Gef knattspyrnusambandinu leið til að losna við mig ef við missum þetta úr höndunum.“

,,Ég vil einbeita mér að HM, það er svo mikið umfang. Hugurinn verður að vera 100 prósent á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu