fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Byrjuðu á Youtube en stefna á ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júní 2018 18:33

Spencer Owen, stofnandi Hashtag United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hashtag United er lið sem mun spila í enska pýramídanum á næstu leiktíð en liðið mun taka þátt í tíundu efstu deild þar í landi.

Hashtag United er lið sem hefur undanfarin ár spilað í sunnudagsdeildinni en liðið var stofnað af Youtube-stjörnunni Spencer Owen.

Owen hefur nú staðfest það að liðið ætli að reyna fyrir sér í pýramídanum og vinna sér inn orðspor í enska boltanum.

Margar Youtube-stjörnur leika fyrir liðið og verður hægt að fylgjast með árangri liðsins á rás liðsins á Youtube.

,,Sunnudagsdeildin er frábær, það getur hver sem er tekið þátt. Það eru nokkur ágæt lið og svo mörg ekki svo góð lið,“ sagði Owen.

,,Það sem sú deild gefur þér ekki er tækifæri á að ná árangri, að komast upp um deildir. Að spila í ensku úrvalsdeildinni og jafnvel Meistaradeildinni. Nú fáum við að lifa þann draum.“

,,Tæknilega séð þá gætum við spilað í ensku úrvalsdeildinni eftir níu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu