fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru þrír uppáhalds leikir Lagerback frá tíma hans með íslenska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback er mættur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Noregs, fram undan er æfingaleikur á laugardag.

Lagerback á stóran þátt í mögnuðum árangri Íslands og stýrði liðinu síðast á EM í Frakklandi.

Lagerback var spurður af þvi hverjir væru hans bestu leikir með Ísland en hann stýrði liðinu í rúm fjögur ár.

,,England er sérstakur leikur, það var okkar besti leikur á EM. Við vorum betra liðið, ég á tvo aðra leiki sem ylja mér um hjarta rætur,“ sagði Lagerback og á þar við sigurinn fræga í Nice í Frakklandi sumarið 2016.

,,Það voru leikirnir tveir gegn Hollandi, það voru frábærir leikir. Við nánaðist lokuðum á þá, þeir fengu varla færi. Þeir eru mér góðar minningar.“

,,England stendur hins vegar upp úr, ég valdi sama liðið eins og alltaf en við vorum góðir og áttum sigurinn skilið. England er líka stórt á Norðurlöndunum og ég er stoltur af því að hafa aldrei tapað gegn þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“