fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Hvernig er að vera yngstur í landsliðinu? ,,Ég er alltaf fyrstur inn í reit“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er eitthvað sem gerist í búningsklefanum og á vellinum. Ég er fyrstur inn í reit og svona,“ sagði Albert Guðmundsson leikmaður Íslands um það hvernig er að vera yngstur í landsliðinu.

Albert gæti orðið ein af stjörnum landsliðsins á næstu árum og fær nú mikilvæga reynslu á Heimsmeistaramótinu.

Mikið áreiti er á íslenska liðinu en auk fjölda íslenskra fjölmiðlamanna er mikið af erlendum miðlum komið til landsins.

,,Það er allt í lagi að fara í öll þessi viðtöl, það væri ekkert án fjölmiðla. Ensku kennslan í Hagaskóla kemur sér vel.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona