fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Hannesi finnst íslenska sumarið sjarmerandi – ,,Þú ert að missa vitið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er bara brattur,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands við íslenska fjölmiðla í dag.

Hannes er mættur til æfinga en hann meiddist lítilega í leik með Randers á dögunum.

,,Ég hef ekki fundið neitt fyrir þessum meiðslum í nára, þetta leit vel út daginn eftir. Ég var ekki neina stund að jafna mig, ég er fullfrískur.“

,,Ég verð með á æfingu í dag, ég held að þetta sé ekki neitt. Ég hef aldrei látið skipta mér út af í leik, ég hef harkað ýmislegt í mér. Maður fer að hugsa um HM, ég var í stærsta leik tímabilsins. Þetta var snúin staða, ég held að við höfum tekið hárréta ákvörðun.“

Hannes er mættur heim í íslenska sumarið, hann skaut aðeins á Hjört Hjartarson sem var með í viðtalinu.

,,Það er æðislegt að koma heim í íslenska sumarið, sjarmerandi á sinn hátt. Ég er búinn að sjá nokkra statusa frá þér (Hirti), þú ert alveg að missa vitið.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool hótar að hætta við

Liverpool hótar að hætta við
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG