fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

20 leikmenn sem geta stolið sviðsljósinu á HM – Einn Íslendingur á listanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Freeflowfootball hefur tekið saman lista yfir 20 leikmenn sem gætu sprungið út á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Á lista vefsins er einn leikmaður íslenska landsliðsins, Jóhann Berg Guðmundsson.

,,Leikmaður Burnley var óvæntur glaðningur á nýliðnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, var einn stöðugasti leikmaður liðsins á hægri kantinum,“ segir í umsögn vefsins.

,,Einn vanmetnasti leikmaður Englands, Jóhann er með marga hæfileika sem eru góðir fyrir kantmann. Fyrirgjafir hans vekja ótta.“

,,Hann mun byrja í liðinu sem allir halda með, það verða öll augu á Íslandi á HM.“

Smelltu hér til að sjá umfjöllun blaðsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool hótar að hætta við

Liverpool hótar að hætta við
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG