fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Segir íslenska landsliðið í fótbolta leiðinlegt – ,,Getur ekki búið til gott sjónvarp með svona leiðinlegum mönnum“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. maí 2018 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu segir að íslenska landsliðið í fótbolta sé hundleiðinlegt upp til hópa.

Þetta kom fram í Brennslunni á FM957 í morgun en þar var verið að ræða Fyrir Ísland, þættina á Stöð2.

Þrír þættir eru búnir en Guðmundur Benediktsson stýrir þáttunum. Benedikt gagnrýnir þættina.

,Fyrir Íslands er líklega metnaðarfyllsta verkefni sem að Stöð2 hefur farið í á þessu HM ári, það sem er komið í sýningu. Þetta er ævintýralega vont,“ sagði Benedikt í Brennslunni.

,,Þú getur ekki búið til gott sjónvarp með svona leiðinlegum mönnum, landsliðið í fótbolta er mjög leiðinlegt í fjölmiðlum. Því miður, það er enginn að segja neitt“

Benedikt var þó sáttur með Emil Hallfreðsson sem opnaði sig meira en flestir.

,,Emil Hallfreðsson kom á óvart, hann var til í margt. Aðeins að opna sig, Hörður Björgvin var leiðinlegur.“

,,Við erum orðin svo stór að ef Hörður Björgvin kæmi í þessum þætti og myndi segja að „Hvaða vitleysa er þetta, hvað haldið þið að einhver tannlæknir viti eitthvað.“ Það yrði alþjóðleg frétt:“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Í gær

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Í gær

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar