fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Svona var EM hópur Íslands fyrir tveimur árum – Hvað gerir Heimir margar breytingar?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson mun í dag velja leikmannahópi sinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Heimir hefur legið yfir valinu síðustu vikur en ekki er ólíklegt að hann velji fleiri en 23 leikmenn í dag. Þá verða talsvert af leikmönnum til taks en Heimir má breyta hópnum fram í byrjun júní.

Ljóst er að einhverjar breytingar verða á hópi Íslands sem fór á EM í Frakklandi og á þeim hópi sem fer til Rússlands.

Ein örugg breyting mun eiga sér en Eiður Smári Guðjohnsen er hættur, næsta víst er að breytingar verði á hóp markmanna.

Síðan er nánast víst að breytingar verða á öllum öðrum stöðum. Hér að neðan má sjá hvernig EM hópurinn var og í hvaða liðum leikmenn Íslands voru þá.

Markverðir:
Hann­es Þór Hall­dórs­son, Bodö/​Glimt
Ögmund­ur Krist­ins­son, Hamm­ar­by
Ingvar Jóns­son, Sand­efjord

Varnarmennn:
Birk­ir Már Sæv­ars­son, Hamm­ar­by
Ragn­ar Sig­urðsson, Krasnod­ar
Kári Árna­son, Mal­mö
Ari Freyr Skúla­son, OB
Hörður Björg­vin Magnús­son, Cesena
Hauk­ur Heiðar Hauks­son, AIK
Sverr­ir Ingi Inga­son, Lok­eren
Hjört­ur Her­manns­son, Gauta­borg

Miðjumenn:
Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Car­diff
Gylfi Þór Sig­urðsson, Sw­an­sea
Emil Hall­freðsson, Udinese
Birk­ir Bjarna­son, Basel
Jó­hann Berg Guðmunds­son, Charlt­on
Arn­ór Ingvi Trausta­son, Norr­köp­ing
Theó­dór Elm­ar Bjarna­son, AGF
Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son, Sundsvall

Sóknarmenn:
Eiður Smári Guðjohnsen, Molde
Kol­beinn Sigþórs­son, Nan­tes
Al­freð Finn­boga­son, Augs­burg
Jón Daði Böðvars­son, Kaisers­lautern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband