fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Myndir: Eiður Smári í fótbolta með krökkum í Nígeríu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohsen, besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt að flestra mati hefur síðustu daga verið í Nígeríu.

Eiður er að vinna sjónvarpsþætti fyrir RÚV en hann hefur heimsótti Rússland, Argentínu, Króatíu og nú Nígeríu.

Þættirnir verða sýndir á RÚV fyrir HM en um er að ræða andstæðinga Íslands auk þess sem Rússland er skoðað, þar sem mótið fer fram.

Eiður birtir í dag myndir á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann er í fótbolta með krökkum í Nígeríu.

Þar nýtur hann lífsins eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Í gær

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði