fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Rússar ákærðir vegna kynþáttaníðs í leik – Hvernig verður þetta á HM?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur lagt fram kæru á knattspyrnusamband Rússlands vegna kynþáttaníðs.

Leikmenn Frakklands urðu fyrir kynþáttaníði í leik gegn Rússlandi í síðasta mánuði.

Búast má við að Rússlands sem heldur Heimsmeistaramótið í sumar fái væna sekt.

Kynþáttaníð á knattspyrnuvöllum í Rússlandi er þekkt stærð og hefur verið vandamál í mörg ár.

Margir óttast að það muni verða vandamál á Heimsmeistaramótinu í sumar þar sem Ísland tekur þátt.

FIFA mun taka hart á öllum slíkum málum en mótið hefst 14 júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar