fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

yfirvigt

Borðuðu 30 kíló af appelsínum til að sleppa við að greiða yfirvigt

Borðuðu 30 kíló af appelsínum til að sleppa við að greiða yfirvigt

Pressan
04.02.2021

Þegar fjórir vinnufélagar voru á heimleið úr viðskiptaferð í kínversku borginni Kunming kom babb í bátinn þegar kom að innritun í flugið. Fjórmenningunum hafði þótt snilldarráð að taka 30 kíló af appelsínum með heim. En þegar þeim var sagt að það myndi kosta þá sem nemur um 6.000 íslenskum krónum að taka appelsínurnar með sem yfirvigt þá voru góð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af