fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Yahya Hassan

Yahya Hassan er látinn

Yahya Hassan er látinn

Pressan
30.04.2020

Danska ljóðskáldið Yahya Hassan er látinn, 24 ára að aldri. Honum skaut upp á stjörnuhiminni árið 2013 þegar hann gaf út ljóðabókina Yahya Hassan. Hún seldist í 120.000 eintökum og var þýdd á fjölda tungumála. Aldrei áður hefur fyrsta ljóðabók höfundar selst svo vel í Danmörku. Í ljóðum sínum gagnrýndi Hassan samfélag múslima harðlega, hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af