fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Vyacheslav Taran

Þriðji rafmyntamilljarðamæringurinn látinn á skömmum tíma – Samsæriskenningar fá byr undir báða vængi

Þriðji rafmyntamilljarðamæringurinn látinn á skömmum tíma – Samsæriskenningar fá byr undir báða vængi

Pressan
29.11.2022

Rússneskur milljarðarmæringur, Vyacheslav Taran að nafni, lést síðastliðinn föstudag í þyrluslysi nærri Mónakó. Slíkt slys óþekkts auðmanns væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Taran efnaðist á braski með rafmyntir og hann er þriðji rafmyntakóngurinn sem lætur lífið á skömmum tíma. Þá þykir dularfullt að þyrla Taran brotlenti í góðu og heiðskíru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af