fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Vínekra

Nýsköpun og virðing fyrir náttúrunni í víngerðinni

Nýsköpun og virðing fyrir náttúrunni í víngerðinni

Matur
17.07.2022

Ingibjörg Lárusdóttir og maðurinn hennar Evangelos Kyrou létu draum sinn rætast og hafa nú byrjað að flytja inn hágæðavín frá Grikklandi en Evangelos er Grikki. Ingibjörg bjó í Grikklandi á sínum uppvaxtarárum og hefur síðan þá dreymt um að byggja brú milli sinna uppáhalds landa, Íslands og Grikklands og það kom að því með ástinni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af