fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Veganistur.is

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Matur
03.09.2019

Helga María og Júlía Sif halda úti vinsælu vegan uppskriftarsíðunni veganistur.is. Nafnið á síðunni vísar til að þær séu vegan og systur, veganistur. Uppskriftir þeirra njóta gríðarlega vinsælda meðal grænkera sem og annarra á Íslandi. Undirrituð hefur gert ófáar uppskriftir eftir systurnar og eru klassíska súkkulaðitertan og ofnbakaði nachos rétturinn í sérstöku uppáhaldi. En nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af