fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

vefjan

Vefjan fór á nýja kennitölu eftir kaupin í janúar – Gamla félagið gjaldþrota

Vefjan fór á nýja kennitölu eftir kaupin í janúar – Gamla félagið gjaldþrota

Fréttir
12.12.2023

Veitingastaðurinn Vefjan fór á nýja kennitölu þegar Reynir Bergmann og kona hans Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir seldu hann í janúar. Gamla félagið er nú gjaldþrota. Sólveig Ýr var ein skráð sem eigandi að félaginu Vefjan ehf í Gnoðavogi 44, þar sem Vefjan er enn til húsa. Í Lögbirtingablaðinu kemur fram að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi úrskurðað félagið gjaldþrota þann 29. nóvember síðastliðinn. Er skorað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af