fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

vatnspláneta

Fundu hugsanlega vatnsplánetu

Fundu hugsanlega vatnsplánetu

Pressan
04.09.2022

Stjörnufræðingar við Université de Montréal og Institute for Research on Exoplanets telja sig hafa fundið vatnsplánetu. Hún kallast TOI-1452 b og er aðeins stærri en jörðin og er í hæfilegri fjarlægð frá sólinni sinni. Það er hvorki of kalt né heitt til að fljótandi vatn geti verið á yfirborði hennar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá háskólanum að sögn Videnskab. Rannsóknin hefur verið birt í The Astronomical Journal. Í henni kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af