Götulist, hjóla/brimbretti og íslensk náttúra í aðalhlutverki – Sjáðu auglýsinguna fyrir Vans
Fókus04.10.2018
Í nýrri auglýsingu skó- og fataframleiðandans Vans sem tekin var upp á Íslandi í sumar spilar miðbær Reykjavíkur og íslensk náttúra aðalhlutverkið á móti þremur ungum brettasnillingum sem ferðast um landið og sýna listir sínar á hjólabretti og brimbretti. Atvinnubrettafólkið Ainara Aymat og Dane Gudauskas sem bæði eru á mála hjá Vans, auk ljósmyndarans/blaðamannsins Wang Lesa meira