ValdemarssonFlyfishing – Vefverslun með handhnýttar flugur og allt sem þarf í veiðina
Kynning29.09.2018
Eiður Valdemarsson opnaði vefsíðuna ValdemarssonFlyfishing árið 2012. Þar selur hann vandaðar flugustangir, fluguhjól, flugulínur, króka og efni til fluguhnýtinga, ásamt handhnýttum flugum Eiðs. „Ég opnaði síðuna upp á hobbíið að gera, því eftir hrun var allt orðið svo dýrt og einnig var erfitt og stundum ógerlegt að fá efni til fluguhnýtinga hér í verslunum þannig Lesa meira