fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

útgerð

Svarthöfði skrifar: Fiskur og fé

Svarthöfði skrifar: Fiskur og fé

EyjanFastir pennar
13.06.2023

Fiskmeti og feitt kjet héldu lífi í okkar fámennu þjóð um aldir. Þó sjaldgæft væri að aðstæður gæfu tilefni til tilþrifa við matreiðslu var nokkur fjölbreytni undirbúning hráefnisins. Saltað, reykt, hangið, sigið og kæst – allt bar það merki þess að auka þurfti geymsluþol þess sem bera átti á borð. Nú er öldin önnur og víða á Lesa meira

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Eyjan
26.08.2021

Rúmlega 76% landsmanna vilja að útgerðinni verði gert að greiða markaðsgjald fyrir afnot af fiskimiðunum. Þetta hugnast útgerðarmönnum ekki og vara við þeirri leið. Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir samtökin Þjóðareign, sem eru samtök áhugafólks um að þjóðin fái sanngjarnt afgjald fyrir auðlindir, þá vilja rúmlega 76% landsmanna að útgerðin greiði markaðsgjald fyrir afnot sín af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af