fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Unnur Eggertsdóttir

Unnur söng sig upp metorðastigann: „Þetta er algjör rússíbani en ég gjörsamlega dýrka þetta“

Unnur söng sig upp metorðastigann: „Þetta er algjör rússíbani en ég gjörsamlega dýrka þetta“

Fókus
10.06.2018

Um síðustu helgi var söngleikurinn Marilyn frumsýndur með pomp og prakt. Að öllum líkindum var enginn Íslendingur í salnum því söngleikurinn er sýndur í Paris-spilavítinu í borg syndanna, Las Vegas í Bandaríkjunum. Það sama gildir ekki um sjálft sviðið því þar á Ísland sinn fulltrúa. Söng- og leikkonan Unnur Eggertsdóttir fer með hlutverk Jayne Mansfield, kynbombunnar frægu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af