Lag Unnar hljómar í nýjustu mynd Netflix Velvet Buzzsaw
Fókus06.02.2019
Söngkonan Unnur Eggertsdóttir var í viðtali við DV síðasta sumar, en hún hefur verið búsett í Los Angeles í tvö ár, þar sem hún hefur reynt fyrir sér sem söng- og leikkona. Í viðtalinu kom fram að Unnur fór þá með hlutverk kynbombunnar Jayne Mansfield í söngleiknum Marilyn sem sýndur var í Las Vegas í Lesa meira
Unnur söng sig upp metorðastigann: „Þetta er algjör rússíbani en ég gjörsamlega dýrka þetta“
Fókus10.06.2018
Um síðustu helgi var söngleikurinn Marilyn frumsýndur með pomp og prakt. Að öllum líkindum var enginn Íslendingur í salnum því söngleikurinn er sýndur í Paris-spilavítinu í borg syndanna, Las Vegas í Bandaríkjunum. Það sama gildir ekki um sjálft sviðið því þar á Ísland sinn fulltrúa. Söng- og leikkonan Unnur Eggertsdóttir fer með hlutverk Jayne Mansfield, kynbombunnar frægu, Lesa meira