Edrú og frjósamt náttfatapartí hjá Hrönn árið 1973
Fókus01.07.2018
Ungtemplarafélagið Hrönn var mjög virkt félagslegt afl á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og kom að margvíslegum samkomum, til að mynda árlegu náttfatapartíi í Templarahöllinni. Blaðamenn Tímans litu við föstudagskvöldið 3. nóvember árið 1973 þar sem mikið stuð var og flestir í röndóttum eða köflóttum náttfötum. Skottís, dömufrí, polki og nýmóðins dansar sáust þar Lesa meira