fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Ungtemplarafélagið Hrönn

Edrú og frjósamt náttfatapartí hjá Hrönn árið 1973

Edrú og frjósamt náttfatapartí hjá Hrönn árið 1973

Fókus
01.07.2018

Ungtemplarafélagið Hrönn var mjög virkt félagslegt afl á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og kom að margvíslegum samkomum, til að mynda árlegu náttfatapartíi í Templarahöllinni. Blaðamenn Tímans litu við föstudagskvöldið 3. nóvember árið 1973 þar sem mikið stuð var og flestir í röndóttum eða köflóttum náttfötum. Skottís, dömufrí, polki og nýmóðins dansar sáust þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af