Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
10.07.2018
Mornay Mello Pietersen deildi myndbandi á Facebook síðu sína. Í því sést ungbarn sjá spegilmynd sína og verða síðan steinhissa þegar það finnur ekki þennan nýja leikfélaga. Myndbandið hefur vakið mikla gleði meðal netverja, en yfir 300 þúsund manns hafa horft á það á nokkrum dögum.