90210-stjarnan aftur komin í húsnæðishrakningar og sökuð um að hafa lagt leiguhúsnæði í rúst – „Ég stórlega efa að hún fái trygginguna til baka“
FókusLeikkonan Teri Spelling hefur verið á miklu flakki síðan hún skildi við eiginmann sinn, Dean McDermott. Hún endaði í húsnæðishrakningum og bjó um tíma í hjólhýsi með börnum sínum fimm, áður en hún flutti í leiguhúsnæði fyrir sjö mánuðum síðan. Nú er hún aftur farin á flakk og hefur rýmt leiguhúsnæðið sem er staðsett í Lesa meira
90210 stórstjarnan ekki lengur heimilislaus – Leiguhúsnæðið hálfgert hreysi við hliðina á æskuheimilinu
FókusLeikkonan Tori Spelling, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í unglingaþáttunum Beverly Hills 90210 á tíunda áratugnum hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu misseri. Fjölmiðlar greindu frá því að á síðasta ári fannst mygla á heimili hennar og þurfti Spelling að flýja heimilið og dvelja á ódýru móteli um stutt skeið áður en hún Lesa meira
Fyrirlítur 90210-stjörnuna fyrir að leyfa öðrum að gramsa í þeirra einkamálum til að fá samúð
FókusLeikkonan og raunveruleikastjarnan Tori Spelling er ekki að upplifa sitt besta sumar. Hún er að skilja við eiginmann sinn til fjölda ára, þurfti að flytja yfir í hjólhýsi með börnin sín fimm eftir að mygla kom upp á heimilinu og er sögð í fjárhagsvandræðum. Nýlega þurfti hún að leggjast inn á sjúkrahús sökum ótilgreinds heilsubrests Lesa meira