Bjóða upp á frystingu eftir dauðann með von um endurlífgun í framtíðinni
Fréttir01.08.2024
Þýska frumkvöðlafyrirtækið Tomorrow Bio býður upp á þá athyglisverðu þjónustu að djúpfrysta líkama fólks eftir andlátið og koma honum fyrir í geymslu. Tilgangurinn er sá að mögulega í framtíðinni komi fram ný tækni sem geri það að verkum að hægt verði að afþýða líkamanna og endurlífga viðskiptavini. Fyrir þá sem eru enn bjartsýnari og vilja Lesa meira