fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Tom Brady

Tom Brady viðurkennir að hafa gert mistök í föðurhlutverkinu

Tom Brady viðurkennir að hafa gert mistök í föðurhlutverkinu

Fókus
13.11.2024

NFL-stjarnan Tom Brady viðurkennir að hafa gert ýmis mistök í föðurhlutverkinu. Brady á soninn Jack, 17 ára, með leikkonunni Bridget Moynahan, og soninn Benjamin, 14 ára, og dótturina Vivian, 11 ára, með fyrrverandi eiginkonu sinni, fyrirsætunni Gisele Bündchen. „Að vera foreldri er örugglega erfiðasta starf okkar allra,“ sagði Brady á viðburði Fortune Global Forum í Lesa meira

Stórsigur Brady og félaga í Ofurskálinni

Stórsigur Brady og félaga í Ofurskálinni

Pressan
08.02.2021

Tom Brady og félagar hans í Tampa Bay Buccaneers áttu ekki í neinum vandræðum með lið Kansas City Chiefs í Ofurskálinni í nótt að íslenskum tíma. Leikurinn endaði 31-9 fyrir Tampa Bay sem eru því sigurvegarar NFL deildarinnar. Eins og svo oft áður var Brady í aðalhlutverki en þessi 43 ára liðsstjóri lék sinn tíunda Ofurskálarleik og leiddi lið sitt til sigurs. Þetta var í sjöunda sinn sem hann er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af