Tölvuþrjótar komust inn í tölvukerfi bandarískra ráðuneyta
Pressan14.12.2020
Tölvuþrjótum tókst að komast inn í tölvukerfi bandarísku viðskipta- og fjármálaráðuneytanna og afla sér aðgangs að hlutum af innra neti þess. Ráðuneytin hafa staðfest þetta. Talið er að tölvuþrjótarnir séu á vegum rússneskra yfirvalda. New York Times skýrir frá þessu og segir að árásin sé ein sú „fagmannlegasta og kannski sú umfangsmesta í fimm ár“. Fram kemur að Lesa meira