Þriðjungur kvenna leynir einkennum tíðahvarfa í vinnunni
Pressan12.03.2021
Niðurstöður könnunar, sem var gerð í fimm löndum, sýna að konur finna enn fyrir feimni á vinnustöðum sínum við að ræða um tíðahvörf og einkenni þeirra og að málið sé oft tengt við skömm. Þriðjungur þeirra, sem hafa glímt við einkenni tíðahvarfa, segjast hafa leynt þeim á vinnustöðum sínum. Rúmlega 5.000 konur í Bretlandi, Þýskaland, Lesa meira