Laugardagur 29.febrúar 2020

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Munur á fjárveitingum til sinfóníuhljómsveita óeðlilega mikill

Munur á fjárveitingum til sinfóníuhljómsveita óeðlilega mikill

Fókus
07.04.2019

Það hefur verið mikil gróska í starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands (SN) en árið 2018 var metár varðandi fjölda, stærð og gæði viðburða frá upphafi. Ef litið er á fjölda viðburða þá tók hljómsveitin þátt í 27 verkefnum á árinu en til samanburðar lék hljómsveitin 4–7 sinnum á ári fyrir fáum árum. Verkefnin hafa að sama skapi Lesa meira

Þorvaldur Bjarni leitar andagiftar í Asíu – Sjöundi söngleikurinn framundan

Þorvaldur Bjarni leitar andagiftar í Asíu – Sjöundi söngleikurinn framundan

Fókus
20.12.2018

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar, er nú staddur í Asíu þar sem hann leitar andagiftar til að setja sig í spor afa Gissa, aðal söguhetjunnar í nýja söngleiknum Gallsteinar afa Gissa. Þorvaldur hefur áður samið tónlistina fyrir suma af vinsælustu barnasöngleikjum síðari tíma, eins og Ávaxtakörfuna, Gulleyjuna, Benedikt Búálf og Gosa. Gallsteinar afa Gissa, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af