„Enginn ætti að sætta sig við minni lífsgæði þó hann kjósi að búa í Höfuðstað Norðurlands í stað höfuðborgarsvæðisins“
Fréttir„Enginn ætti að sætta sig við minni lífsgæði þó hann kjósi að búa í Höfuðstað Norðurlands í stað höfuðborgarsvæðisins,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri SinfoniaNord / Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Vísar Þorvaldur þar til þeirrar slagsíðu sem ríkir þegar kemur að fjármögnun ríkis og sveitarfélaga til menningarstofnana. „Leikfélag Akureyrar, SinfoniaNord og Hof fá aðeins 3-4% af því fjármagni Lesa meira
Munur á fjárveitingum til sinfóníuhljómsveita óeðlilega mikill
FókusÞað hefur verið mikil gróska í starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands (SN) en árið 2018 var metár varðandi fjölda, stærð og gæði viðburða frá upphafi. Ef litið er á fjölda viðburða þá tók hljómsveitin þátt í 27 verkefnum á árinu en til samanburðar lék hljómsveitin 4–7 sinnum á ári fyrir fáum árum. Verkefnin hafa að sama skapi Lesa meira
Þorvaldur Bjarni leitar andagiftar í Asíu – Sjöundi söngleikurinn framundan
FókusÞorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar, er nú staddur í Asíu þar sem hann leitar andagiftar til að setja sig í spor afa Gissa, aðal söguhetjunnar í nýja söngleiknum Gallsteinar afa Gissa. Þorvaldur hefur áður samið tónlistina fyrir suma af vinsælustu barnasöngleikjum síðari tíma, eins og Ávaxtakörfuna, Gulleyjuna, Benedikt Búálf og Gosa. Gallsteinar afa Gissa, Lesa meira