Íslenskar perlur í flutningi Geirs og Þóris
03.08.2018
Í lok ágúst gefa tónlistarmennirnir Geir Ólafsson og Þórir Baldursson út plötuna Þú ert yndið mitt yngsta og besta. Platan inniheldur íslensk lög sem hafa átt hug og hjarta Íslendinga í gegnum árin. „Margir hafa hvatt mig til að gefa út plötu eingöngu með íslenskum lögum,“ segir Geir. „Ég vildi hins vegar gera það með Lesa meira