Þórhildur Kristín sigraði Tikitail – Hafði ekki hugmynd um hver verðlaunin væru
Fókus14.12.2018
Þórhildur Kristín Lárentsínusdóttir, eða Tóta, stóð uppi sem sigurvegari í íslandsmeistarakeppninni í Brennivín-kokteilum nú á dögunum. Keppnin fór fram á nýjasta kokteilklúbbi landsins, Miami á Hverfisgötu, og bar nafnið Tikitail 2018. Færustu barþjónar landsins kepptust við að tvinna saman hið séríslenska Brennivín og suðræna, framandi tóna svokallaðra Tíkí-drykkja við góðan orðstír. Alls kepptu 11 keppendur Lesa meira