Katrín stýrði fundi nýs Þjóðhagsráðs í dag
Eyjan04.11.2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði í dag fyrsta fundi nýs Þjóðhagsráðs í dag. Hagstjórn, velsældarmælikvarðar, greiðsluþátttaka sjúklinga og grænir skattar voru til umræðu á fundinum, samkvæmt tilkynningu. „Samspil peningastefnu, fjármálastefnu hins opinbera og ákvarðana á vinnumarkaði við núverandi aðstæður var umfjöllunarefni erindis sem Daníel Svavarsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans, flutti. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti undirbúning fjármálaáætlunar Lesa meira