KOLLHRIF hlutu vinninginn á Íslandi
Fókus07.11.2018
Valdir hafa verið fimm vinningshafar í samkeppni The Nordics um hönnun sjálfbærra stóla. Stóll Sölva Kristjánssonar „KOLLHRIF“ er einn þeirra. Vinningshafar fá sérstaka kynningu í norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP24) í desember með það fyrir augum að ýta undir sjálfbæra nálgun við hönnun í tengslum við umræðu um loftslagsmál. The Nordics, ímyndarverkefni Norræna Lesa meira