fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

teitur guðmundsson

Háþrýstingur lúmskur og fólk ætti að mæla sig – „Þú getur verið í lífshættu“

Háþrýstingur lúmskur og fólk ætti að mæla sig – „Þú getur verið í lífshættu“

Fréttir
06.06.2024

Hver fjölskylda ætti að eiga blóðþrýstingsmæli og fólk ætti að mæla þrýstinginn frá 18 ára aldri. Sjúkdómurinn er langvinnur og lúmskur og getur valdið miklum skaða þó fólk taki ekki eftir honum árum eða áratugum saman. Þetta er meðal þess sem kom fram hjá lækninum Teiti Guðmundssyni í viðtali á Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af