Ný sundfatatíska gerir allt vitlaust – Erlendir miðlar þurftu að blörra sumar myndirnar
Fókus05.06.2024
Sundfatatískan er sífellt að breytast og virðist einnig sífellt verða djarfari. Þegar kemur að því að kynna nýtt trend þá eru tískupallarnir í Miami Swim Week gjarnan fyrir valinu. Margir muna eftir því þegar límbandasundfötin gerðu allt vitlaust fyrir fimm árum. Sundfatavikunni í Miami lýkur í dag og hafa margir hönnuðir vakið athygli, en það Lesa meira