Fékk níu milljónir óhugnanlegra skilaboða – Fjölskyldan óttast um öryggi sitt
Pressan28.04.2020
Þegar kínverski sundmaðurinn Sun Yang féll á lyfjaprófi 2014 vakti það mikla athygli enda var hann í fremstu röð sundfólks. Á Ólympíuleikunum 2016 skóf ástralski sundmaðurinn Mack Horton ekki utan af hlutunum þegar hann tjáði sig um Yang og kallaði hann svindlara. Á HM í sundi í Suður-Kóreu á síðasta ári vann Horton til silfurverðlauna Lesa meira