Stjörnuspá vikunnar: Þú ert ekki alveg sammála einhverjum í vinnunni
20.04.2020
Stjörnuspá vikunnar Gildir 17. – 23. apríl Hrútur 21. mars–19. apríl Þú nennir ekki þessu hangsi lengur og í staðinn fyrir að detta í sjálfsvorkunn þá er núna tíminn til að hugsa í lausnum! Ekki bugast því það er eitthvað magnað handan við hornið og þú finnur að eitthvað kraumar innra með þér. Naut 20. Lesa meira