Steinar segir að Hjalteyrarmálið hafi verið þaggað niður til að vernda þjóðþekktan einstakling
Fréttir30.11.2021
Steinar Immanúel Sörensson, eitt hinna svokölluðu Hjalteyrarbarna, segir að honum hafi borist trúverðugar upplýsingar um að komið hafi verið í veg fyrir rannsókn á málinu á sínum til að vernda þjóðþekktan einstakling. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Steinari að honum hafi borist nýjar og sláandi upplýsingar frá lögmanni í gær og að þessar Lesa meira