fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Stasi

Þjóðverjar loka skjalageymslum Stasi

Þjóðverjar loka skjalageymslum Stasi

Pressan
18.06.2021

Á fimmtudaginn lokuðu þýsk yfirvöld skjalasafni austurþýsku leyniþjónustunnar Stasi en það hafði verið opið almenningi í 30 ár. Þjóðverjar gátu fengið aðgang að gögnum leyniþjónustunnar um þá sjálfa og það eftirlit sem þeir sættu á tímum Austur-Þýskalands. Í skjalasafninu eru margar milljónir skjala, ljósmynda og hljóðupptaka. Margt sem þar er að finna hefur vakið mikla athygli og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af